IMG_5665 (Medium)
IMG_5665 (Medium)

Grilllaður ananas með Dumle

  ,   ,

júlí 29, 2016

Ferskur og einfaldur efitrréttur á grillið!

Hráefni

1 stk ferskur ananas

3 msk hunang

2 msk lime safi

Börkur af ½ lime

½ stk vanillustöng

1 poki dumle karamellur

Leiðbeiningar

1Skerið utan af ananasinum og skerið í grófa bita.

2Blandið saman hunangi, limesafa og limebörk , opnið vanillustöng og skafið vanilluna úr og blandið saman við, bætið ananasbitunum útí og veltið vel uppúr, gott að setja í poka.

3Grillið á háum hita í 2 mín, snúið við og raðið dumle ofan á ananasinn, lokið og grillið í aðrar 2 mínútur.

4Gott að bera fram með vanilluís.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Oreo_isterta (Medium)

OREO ísterta

Ómótstæðileg OREO ísterta með súkkulaðihjúp.

Tyrkispeper_rice_crispy (Medium)

Tyrkisk Peber Gott

Súkkulaði og Tyrkisk Peber gott.

Jola_MY_sweet_deli_new_york (Medium)

Ostakaka

Ostakaka með karamellusósu og piparkökum.