fbpx

Grillaður thai kjúklingur

Grillréttur sem nostrar við bragðlaukana.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 4 kjúklingabringur (líka gott að nota kjúklingalæri 2-3 stk fyrir hverja bringu)
 1/2 búnt kóríander
 4 hvítlauksrif
 2 msk púðusykur
 1/2 tsk pipar
 2 msk Blue Dragon fiskisósa
 1 msk Blue Dragon soyasósa
Sem meðlæti
 sweet chili sósa, t.d. sweet chili sauce frá Blue Dragon

Leiðbeiningar

1

Blandið með töfrasprota eða í matvinnsluvél kóríander, hvítlauk, sykur, pipar, fiskisósu og soyasósu þar til þetta er orðið að mauki. Hellið marineringunni yfir kjúklinginn og marinerið í amk 30 mínútur.

2

Grillið kjúklinginn í um 4-5 mínútur á hvorri hlið eða þar til hann er eldaður í gegn. Berið fram með sweet chilí sósu, núðlum, grænmeti og/eða góðu salati.


Uppskrift frá Berglindi á GulurRauðurGrænn&Salt.

DeilaTístaVista

Hráefni

 4 kjúklingabringur (líka gott að nota kjúklingalæri 2-3 stk fyrir hverja bringu)
 1/2 búnt kóríander
 4 hvítlauksrif
 2 msk púðusykur
 1/2 tsk pipar
 2 msk Blue Dragon fiskisósa
 1 msk Blue Dragon soyasósa
Sem meðlæti
 sweet chili sósa, t.d. sweet chili sauce frá Blue Dragon

Leiðbeiningar

1

Blandið með töfrasprota eða í matvinnsluvél kóríander, hvítlauk, sykur, pipar, fiskisósu og soyasósu þar til þetta er orðið að mauki. Hellið marineringunni yfir kjúklinginn og marinerið í amk 30 mínútur.

2

Grillið kjúklinginn í um 4-5 mínútur á hvorri hlið eða þar til hann er eldaður í gegn. Berið fram með sweet chilí sósu, núðlum, grænmeti og/eða góðu salati.

Grillaður thai kjúklingur

Aðrar spennandi uppskriftir