Grillaður thai kjúklingur

Grillréttur sem nostrar við bragðlaukana.

Magn1 skammturRating0.0

Uppskrift

Hráefni

 4 kjúklingabringur (líka gott að nota kjúklingalæri 2-3 stk fyrir hverja bringu)
 1/2 búnt kóríander
 4 hvítlauksrif
 2 msk púðusykur
 1/2 tsk pipar
 2 msk Blue Dragon fiskisósa
 1 msk Blue Dragon soyasósa
Sem meðlæti
 sweet chili sósa, t.d. sweet chili sauce frá Blue Dragon

Leiðbeiningar

1

Blandið með töfrasprota eða í matvinnsluvél kóríander, hvítlauk, sykur, pipar, fiskisósu og soyasósu þar til þetta er orðið að mauki. Hellið marineringunni yfir kjúklinginn og marinerið í amk 30 mínútur.

2

Grillið kjúklinginn í um 4-5 mínútur á hvorri hlið eða þar til hann er eldaður í gegn. Berið fram með sweet chilí sósu, núðlum, grænmeti og/eða góðu salati.


Uppskrift frá Berglindi á GulurRauðurGrænn&Salt.

SharePostSave

Hráefni

 4 kjúklingabringur (líka gott að nota kjúklingalæri 2-3 stk fyrir hverja bringu)
 1/2 búnt kóríander
 4 hvítlauksrif
 2 msk púðusykur
 1/2 tsk pipar
 2 msk Blue Dragon fiskisósa
 1 msk Blue Dragon soyasósa
Sem meðlæti
 sweet chili sósa, t.d. sweet chili sauce frá Blue Dragon
Grillaður thai kjúklingur

Aðrar spennandi uppskriftir

blank
MYNDBAND
BBQ pylsuspjótÞessi uppskrift að BBQ pylsuspjótum er einföld, litrík og einstaklega bragðgóð – fullkomin fyrir sumarið! Hver og einn getur auðvitað…