Grillaður salmíak lax

  ,

júlí 24, 2020

Hráefni

1 laxaflak

1 dl Teriyaki sósa frá Blue Dragon

15 stk Tyrkisk Peber brjóstsykur

salt og svartur pipar

Leiðbeiningar

1Roðflettið laxinn og marinerið upp úr Teriyaki sósunni.

2Myljið brjóstsykurinn í mortéli og sáldrið yfir laxinn.

3Kryddið með svörtum pipar og grillið í fiskigrind eða bakka.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Grillaðar risarækjur í klístraðri hvítlauks hunangs sósu

Grillaðar risarækjur í klístraðri hvítlauks hunangs sósu sem þú átt eftir að elska!