Sterkur og bragðmikill maís á grillið.

Uppskrift
Hráefni
4 maís stönglar
200 gr smjör
2 msk TABASCO® sósa
1 msk papriku krydd
Leiðbeiningar
1
Hreinsið maísinn. Blandið saman smjöri, sítrónu, TABASCO® sósu og paprikukryddi.
2
Setjið í grillbakka, berið vel að smjörinu á og grillið í 12-15 mínútur. Snúið reglulega.
MatreiðslaForréttir, Grænmetisréttir, Grillréttir, Meðlæti, SmáréttirMatargerðAmerískt, Íslenskt, Mexíkóskt
Hráefni
4 maís stönglar
200 gr smjör
2 msk TABASCO® sósa
1 msk papriku krydd
Leiðbeiningar
1
Hreinsið maísinn. Blandið saman smjöri, sítrónu, TABASCO® sósu og paprikukryddi.
2
Setjið í grillbakka, berið vel að smjörinu á og grillið í 12-15 mínútur. Snúið reglulega.