fbpx

Grillaður kjúklingur með mango chutney og bbq sósu

Grillaður BBQ kjúklingur sem auðvelt er að gera.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 4 kjúklingabringur, frá Rose Poultry
 2 dl Mesquite Molases bbq sósa frá Hunts
 2 dl mango chutney, frá Pataks
 1 tsk karrý
 salt og pipar

Leiðbeiningar

1

Setjið bbq sósu, mangó chutney og karrý saman í skál.

2

Saltið og piprið kjúklingabringurnar og setjið í marineringuna. Geymið í kæli í 30 mínútur eða lengur ef tími gefst til.

3

Takið kjúklinginn úr marineringunni og grillið.


Uppskrift frá GRGS.

DeilaTístaVista

Hráefni

 4 kjúklingabringur, frá Rose Poultry
 2 dl Mesquite Molases bbq sósa frá Hunts
 2 dl mango chutney, frá Pataks
 1 tsk karrý
 salt og pipar

Leiðbeiningar

1

Setjið bbq sósu, mangó chutney og karrý saman í skál.

2

Saltið og piprið kjúklingabringurnar og setjið í marineringuna. Geymið í kæli í 30 mínútur eða lengur ef tími gefst til.

3

Takið kjúklinginn úr marineringunni og grillið.

Grillaður kjúklingur með mango chutney og bbq sósu

Aðrar spennandi uppskriftir