Kjúklingurinn góði í hunangssinnepssósunni.
Skerið kjúklinginn í þrennt. Blandið öllum hráefnunum fyrir marineringuna saman í skál. Takið smá af marineringunni til að bera fram með kjúklinginum og bætið síðan kjúklinginum út í afganginn af marineringunni.
Marinerið í kæli í 2-4 tíma eða yfir nótt t.d. í poka með rennilási.
Takið úr kæli og grillið í 4-5 mínútur á hvorri hlið.
0 fyrir hvað marga, hvað mörg stykki
4-5