IMG_9253
IMG_9253

Grillaður kjúklingur í hunangssinnepssósu

  

júlí 20, 2018

Kjúklingurinn góði í hunangssinnepssósunni.

  • Fyrir: 4-5

Hráefni

900 g kjúklingabringur frá Rose Poultry

Marinering

5 msk dijon sinnep

4 msk hunang

4 msk 18 % sýrður rjómi

2 msk tómatsósa

2 msk grillkrydd

Leiðbeiningar

1Skerið kjúklinginn í þrennt. Blandið öllum hráefnunum fyrir marineringuna saman í skál. Takið smá af marineringunni til að bera fram með kjúklinginum og bætið síðan kjúklinginum út í afganginn af marineringunni.

2Marinerið í kæli í 2-4 tíma eða yfir nótt t.d. í poka með rennilási.

3Takið úr kæli og grillið í 4-5 mínútur á hvorri hlið.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

DSC05923

Beikon kjúklingabringur

Kjúklingaréttur með chili-rjómasósu og beikoni.

DSC05964

Kjúklingabringa í Parmaskinku

Ítölsk sælkera kjúklingabringa.

DSC05969

Butter Chicken

Æðislegur og einfaldur Butter Chicken.