Grillaður grísahnakki með wasabi hnetum.
Blandið ólífuolíu og grillsósu saman.
Veltið grísahnakkanum upp úr blöndunni og geymið kjötið í henni.
Grillið kjötið og penslið með grillsósunni á meðan, eða í um 10 mínútur. Látið kjötið standa áður en skorið er í það.
Myljið snakk og wasabi hnetur og dreifið yfir kjötið.
Grillið grænmetið og penslið með hvítlauksolíu, kryddið með sjávarsalti.
0 fyrir hvað marga, hvað mörg stykki