Print Options:
Grillaðir bananar í tortillu með Nusica

Magn1 skammtur

Súkkulaði banana vefjur á grillið.

 4 stk tortilla frá Mission t.d. með grillrönd
 8 msk Nusica súkkulaðismjör
 4 bananar frá Cobana
1

Smyrjið 2 msk af Nusica á eina tortilla vefju

2

Leggið 1 stk banana á miðja vefju og rúllið upp

3

Grillið í 3 til 4 mínútur á hvorri hlið

4

Skerið niður eftir smekk

5

Gott er að bera fram með ís, berjum og heitu súkkulaði

Nutrition Facts

Serving Size 4