Grillaðir bananar með Milka súkkulaði og OREO kexi

Ómótstæðilegur eftirréttur á grillið.

Magn1 skammturRating0.0

Uppskrift

Hráefni

 4 stk bananar frá Cobana
 2 plötur Milka Toffee Creme súkkulaði
 1 pakki Oreo kex án krems, mulið
 1 askja jarðarber
 mynta

Leiðbeiningar

1

Skerið banana í bita af miðlungsstærð

2

Þræðið bitana á grillspjót

3

Grillið bananaspjótin og raðið svo súkkulaðibitum á bananana

4

Setjið spjótin aftur á grillið þar til súkkulaðið er farið að bráðna

5

Berið spjótin fram með fínt söxuðum jarðarberjum, myntu og muldu Oreo kexi

SharePostSave

Hráefni

 4 stk bananar frá Cobana
 2 plötur Milka Toffee Creme súkkulaði
 1 pakki Oreo kex án krems, mulið
 1 askja jarðarber
 mynta

Leiðbeiningar

1

Skerið banana í bita af miðlungsstærð

2

Þræðið bitana á grillspjót

3

Grillið bananaspjótin og raðið svo súkkulaðibitum á bananana

4

Setjið spjótin aftur á grillið þar til súkkulaðið er farið að bráðna

5

Berið spjótin fram með fínt söxuðum jarðarberjum, myntu og muldu Oreo kexi

Notes

Grillaðir bananar með Milka súkkulaði og OREO kexi

Aðrar spennandi uppskriftir