fbpx

Grillaðir bananar með Cadbury súkkulað

Grillaðir bananar með mjólkursúkkalaði og karamellu ís.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 6 Chiquita bananar
 110 g Cadburys Dairy Milk súkkulaði
 1 Froneri Cadbury Caramel ís

Leiðbeiningar

1

Skerið í bananana langsöm og raðið Cadburys Dairy Milk súkkulaðibitum í.

2

Ef grilla á bananana er gott að setja þá í álpappír. Ef baka á bananana í ofni eru þeir settir í eldfast mót.

3

Grillið eða bakið við vægan hita þangað til bananarnir eru orðnir mjúkir og súkkulaðið er farið að bráðna. Gæta þarf að því að brenna ekki súkkulaðið.

4

Berið fram með ís.

DeilaTístaVista

Hráefni

 6 Chiquita bananar
 110 g Cadburys Dairy Milk súkkulaði
 1 Froneri Cadbury Caramel ís

Leiðbeiningar

1

Skerið í bananana langsöm og raðið Cadburys Dairy Milk súkkulaðibitum í.

2

Ef grilla á bananana er gott að setja þá í álpappír. Ef baka á bananana í ofni eru þeir settir í eldfast mót.

3

Grillið eða bakið við vægan hita þangað til bananarnir eru orðnir mjúkir og súkkulaðið er farið að bráðna. Gæta þarf að því að brenna ekki súkkulaðið.

4

Berið fram með ís.

Grillaðir bananar með Cadbury súkkulað

Aðrar spennandi uppskriftir