Það sem ég er spennt fyrir þessum rétti! Ótrúlega einfalt, ferskt og gott.

Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Byrjið á því að hita falafel bollur í ofni ef þær eru keyptar tilbúnar.
Hitið grillpönnu vel og grillið tortillurnar á hvorri hlið og setjið til hliðar.
Hrærið saman innihaldsefnum í sósuna, Oatly jógúrt, tahini, ólífuolíu, dilli, salti og pipar.
Skerið grænmetið og setjið til hliðar.
Þegar falafel bollurnar eru tilbúnar setjið þið saman tortillurnar, gott er að setja þær á bakka. Smyrja fyrst jógúrtsósunni, setja saxað iceberg, gúrku, tómata, avocado, falafel og toppa með sósum og kóríander.
Hráefni
Leiðbeiningar
Byrjið á því að hita falafel bollur í ofni ef þær eru keyptar tilbúnar.
Hitið grillpönnu vel og grillið tortillurnar á hvorri hlið og setjið til hliðar.
Hrærið saman innihaldsefnum í sósuna, Oatly jógúrt, tahini, ólífuolíu, dilli, salti og pipar.
Skerið grænmetið og setjið til hliðar.
Þegar falafel bollurnar eru tilbúnar setjið þið saman tortillurnar, gott er að setja þær á bakka. Smyrja fyrst jógúrtsósunni, setja saxað iceberg, gúrku, tómata, avocado, falafel og toppa með sósum og kóríander.