fbpx

Grillaðar tígrisrækjur í bbq

Sælkeraréttur sem auðvelt er að töfra fram.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 300 g tígrisrækjur
 1 dl Bull‘s Eye Smokey Chipotle bbq sósa
Black garlic hvítlauksmajónes
 1 dós Heinz majónes
 1 tsk OSCAR black garlic paste hvítlauksmauk
 1 tsk hunang
 salt og pipar
Tómatsalsa
 1 stk box kirsuberjatómatar
 5 stk rauðlaukur, smátt saxaður
 5 dl Filippo Berio Extra Virgin ólífuolía
 5 stk sítróna, börkur og safi
 salt
Borið fram með
 sítróna
 kryddjurtir og salat
 Filippo Berio Extra Virgin ólífuolía

Leiðbeiningar

1

Blandið saman öllum hráefnunum í hvítlauksmajónesið í skál og hrærið vel saman.

2

Skerið niður tómata, rauðlauk og blandið saman við sítrónusafa og ólífuolíu.

3

Marinerið tígrisrækjuna upp úr bbq sósunni og grillið. Penslið með bbq sósunni þegar búið er að snúa þeim á grillinu.

4

Raðið saman á disk, hvítlaukssósu, salsa og rækjurnar. Toppið með ferskum kryddjurtum og salati eftir smekk.


Uppskrift eftir Vigdísi Ylfu.

DeilaTístaVista

Hráefni

 300 g tígrisrækjur
 1 dl Bull‘s Eye Smokey Chipotle bbq sósa
Black garlic hvítlauksmajónes
 1 dós Heinz majónes
 1 tsk OSCAR black garlic paste hvítlauksmauk
 1 tsk hunang
 salt og pipar
Tómatsalsa
 1 stk box kirsuberjatómatar
 5 stk rauðlaukur, smátt saxaður
 5 dl Filippo Berio Extra Virgin ólífuolía
 5 stk sítróna, börkur og safi
 salt
Borið fram með
 sítróna
 kryddjurtir og salat
 Filippo Berio Extra Virgin ólífuolía

Leiðbeiningar

1

Blandið saman öllum hráefnunum í hvítlauksmajónesið í skál og hrærið vel saman.

2

Skerið niður tómata, rauðlauk og blandið saman við sítrónusafa og ólífuolíu.

3

Marinerið tígrisrækjuna upp úr bbq sósunni og grillið. Penslið með bbq sósunni þegar búið er að snúa þeim á grillinu.

4

Raðið saman á disk, hvítlaukssósu, salsa og rækjurnar. Toppið með ferskum kryddjurtum og salati eftir smekk.

Grillaðar tígrisrækjur í bbq

Aðrar spennandi uppskriftir