fbpx

Grillaðar ostakartöflur

Fylltar ostakartöflur sem henta vel með grillmat.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 4 stk bökunarkartöflur
 200 g Philadelphia rjómaostur með graslauk
 1 msk hvítlaukur
 1 bolli rifinn ostur
 1 tsk papriku krydd
 1/2 bolli fetaostur
 4 msk Heinz sætt sinnep
 salt og pipar

Leiðbeiningar

1

Bakið kartöflur í ofni við 180˚C í 60 mínútur

2

Skerið kartöflurnar til helminga, skafið innan úr þeim og setjið í skál, geymið hýðin utan af kartöflunum

3

Blandið öllum hráefnum saman við og smakkið til

4

Setjið fyllinguna aftur í kartöflurnar og penslið yfir með sinnepi

5

Stráið osti yfir kartöflurnar

6

Grillið í 10 mínútur eða þar til osturinn er orðinn gylltur

DeilaTístaVista

Hráefni

 4 stk bökunarkartöflur
 200 g Philadelphia rjómaostur með graslauk
 1 msk hvítlaukur
 1 bolli rifinn ostur
 1 tsk papriku krydd
 1/2 bolli fetaostur
 4 msk Heinz sætt sinnep
 salt og pipar

Leiðbeiningar

1

Bakið kartöflur í ofni við 180˚C í 60 mínútur

2

Skerið kartöflurnar til helminga, skafið innan úr þeim og setjið í skál, geymið hýðin utan af kartöflunum

3

Blandið öllum hráefnum saman við og smakkið til

4

Setjið fyllinguna aftur í kartöflurnar og penslið yfir með sinnepi

5

Stráið osti yfir kartöflurnar

6

Grillið í 10 mínútur eða þar til osturinn er orðinn gylltur

Grillaðar ostakartöflur

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Heimagert falafelFalafel er eitthvað sem flestir þekkja og hafa smakkað. Falafel eru bollur úr kjúklingabaunum sem eru einar af mínum uppáhaldsbaunum.…