Fylltar ostakartöflur sem henta vel með grillmat.
Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Bakið kartöflur í ofni við 180˚C í 60 mínútur
Skerið kartöflurnar til helminga, skafið innan úr þeim og setjið í skál, geymið hýðin utan af kartöflunum
Blandið öllum hráefnum saman við og smakkið til
Setjið fyllinguna aftur í kartöflurnar og penslið yfir með sinnepi
Stráið osti yfir kartöflurnar
Grillið í 10 mínútur eða þar til osturinn er orðinn gylltur
Hráefni
Leiðbeiningar
Bakið kartöflur í ofni við 180˚C í 60 mínútur
Skerið kartöflurnar til helminga, skafið innan úr þeim og setjið í skál, geymið hýðin utan af kartöflunum
Blandið öllum hráefnum saman við og smakkið til
Setjið fyllinguna aftur í kartöflurnar og penslið yfir með sinnepi
Stráið osti yfir kartöflurnar
Grillið í 10 mínútur eða þar til osturinn er orðinn gylltur