Einfaldar og bragðgóðar grillaðar kjúklingalundir.
Uppskrift
Hráefni
10 stk kjúklingalundir
2 msk sesamolía
2 msk lime safi
2 msk Sriracha sósa
2 msk sykur
Leiðbeiningar
1
Blandið saman og hellið yfir kjúklinglundirnar.
2
Grillið á heitu grilli í 2-3 mínútur á hvorri hlið.
MatreiðslaGrillréttir, Kjúklingaréttir, SmáréttirMatargerðAsískt
Hráefni
10 stk kjúklingalundir
2 msk sesamolía
2 msk lime safi
2 msk Sriracha sósa
2 msk sykur
Leiðbeiningar
1
Blandið saman og hellið yfir kjúklinglundirnar.
2
Grillið á heitu grilli í 2-3 mínútur á hvorri hlið.