fbpx

Grillaðar kjúklingabringur í úllalasósu

Grillaður kjúklingur með sósu sem er algjört hnossgæti!

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 5 cm. bútur engiferrót, skræld
 1/2 -1 chili-aldin, fræhreinsað
 3-4 hvítlauksgeirar
 1 tsk. kóríanderfræ, má sleppa
 1 tsk. rósapipar, má sleppa
 1 tsk. milt karrí
 1 tsk paprikuduft
 2 msk. hunang
 2 msk. balsamedik
 3 msk. ostrusósa
 2 msk. Hunts tómatsósa
 2 msk. sætt sinnep
 2 msk. sérrí (ég sleppti því)
 2-3 dl. olía

Leiðbeiningar

1

Setjið allt nema olíuna í matvinnsluvél og maukið vel. Hellið þá olíunni saman við í mjórri bunu og látið vélina ganga á meðan. Ég notaði sex kjúklingabringur lagði þær í maríneringu í rúmlega helminginn af sósunni í yfir nóttu. Það er þó alveg nóg að hafa hana bara stutt, 30-60 mínútur. Með kjúklingnum bar ég fram grillaða maísstöngla, grillaðan ferskan ananas með karrí, kúskús og salat.


Uppskrift frá Dröfn á Eldhússögum.

DeilaTístaVista

Hráefni

 5 cm. bútur engiferrót, skræld
 1/2 -1 chili-aldin, fræhreinsað
 3-4 hvítlauksgeirar
 1 tsk. kóríanderfræ, má sleppa
 1 tsk. rósapipar, má sleppa
 1 tsk. milt karrí
 1 tsk paprikuduft
 2 msk. hunang
 2 msk. balsamedik
 3 msk. ostrusósa
 2 msk. Hunts tómatsósa
 2 msk. sætt sinnep
 2 msk. sérrí (ég sleppti því)
 2-3 dl. olía

Leiðbeiningar

1

Setjið allt nema olíuna í matvinnsluvél og maukið vel. Hellið þá olíunni saman við í mjórri bunu og látið vélina ganga á meðan. Ég notaði sex kjúklingabringur lagði þær í maríneringu í rúmlega helminginn af sósunni í yfir nóttu. Það er þó alveg nóg að hafa hana bara stutt, 30-60 mínútur. Með kjúklingnum bar ég fram grillaða maísstöngla, grillaðan ferskan ananas með karrí, kúskús og salat.

Grillaðar kjúklingabringur í úllalasósu

Aðrar spennandi uppskriftir