fbpx

Grillaðar chilli risarækjur

Spicy grillspjót með risarækjum og kirsuberjatómötum.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 100 gr Caj P hvítlauks grillolía
 1 tsk Blue Dragon Chili Paste
 1 msk Filippo Berio ólífuolía
 16 stk tígrisrækjur
 12 stk kirstuberjatómatar

Leiðbeiningar

1

Blandið saman hvítlauks Caj P grillolíu, Blue Dragon chilli paste og Filippo Berió ólífuolíu og hrærið vel saman.

2

Setjið risarækjurnar ofan í marineringuna og veltið um.

3

Þræðið á grillprjón 4 risarækjum og 3 kirsuberjatómötum.

4

Grillið í 3-4 mínútur á hvorri hlið, setjið salt og pipar eftir smekk.

5

Gott er að kreista lime yfir meðan spjótin eru á grillinu.

6

Rífið yfir parmesan ost yfir, berið fram með grilluðum aspars og grillsósunni sem er hér á Gerum daginn girnilegan.

DeilaTístaVista

Hráefni

 100 gr Caj P hvítlauks grillolía
 1 tsk Blue Dragon Chili Paste
 1 msk Filippo Berio ólífuolía
 16 stk tígrisrækjur
 12 stk kirstuberjatómatar

Leiðbeiningar

1

Blandið saman hvítlauks Caj P grillolíu, Blue Dragon chilli paste og Filippo Berió ólífuolíu og hrærið vel saman.

2

Setjið risarækjurnar ofan í marineringuna og veltið um.

3

Þræðið á grillprjón 4 risarækjum og 3 kirsuberjatómötum.

4

Grillið í 3-4 mínútur á hvorri hlið, setjið salt og pipar eftir smekk.

5

Gott er að kreista lime yfir meðan spjótin eru á grillinu.

6

Rífið yfir parmesan ost yfir, berið fram með grilluðum aspars og grillsósunni sem er hér á Gerum daginn girnilegan.

Grillaðar chilli risarækjur

Aðrar spennandi uppskriftir