fbpx

Grillaðar chili risarækjur með fersku avókadósalsa

Ferskur, litríkur og hollur forréttur.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

Chili risarækjur
 24 tígrisrækjur frá Sælkerafisk
 3 msk límónusafi
 2-3 msk chili paste frá Blue Dragon
 1 hvítlauksrif, pressað
 ½ tsk sjávarsalt
 ¼ tsk pipar
 límónusneiðar
Avókadósalsa
 4 avókadó, skorin í teninga
 1 dós tómatar, saxaðir
 3 msk ferskt kóríander
 2 msk límónusafi
 1 msk worcestershire sósa
 salt
 pipar

Leiðbeiningar

1

Gerið avókadósósuna með því að blanda öllum hráefnunum saman og kælið í u.þ.b. klukkutíma.

2

Leggið grillprjónana í bleyti ef þeir eru úr tré.

3

Afþýðið rækjurnar og setjið í skál eða lokaðan plastpoka.

4

Gerið marineringuna með því að setja límónusafa, chilímaukið og hvítlaukinn saman í skál.

5

Hellið yfir risarækjurnar og marinerið í a.m.k. 15 mínútur til klukkutíma.

6

Takið risarækjurnar úr marineringunni og þræðið upp á 4 til 5 grillteina. Saltið og piprið.

7

Grillið í 7-10 mínútur og snúið einu sinni.

8

Berið risarækjurnar fram með avókadósalsa, límónubátum og og fersku kóríander.


Uppskriftin er frá Berglindi á Gulur, rauður, grænn og salt.

DeilaTístaVista

Hráefni

Chili risarækjur
 24 tígrisrækjur frá Sælkerafisk
 3 msk límónusafi
 2-3 msk chili paste frá Blue Dragon
 1 hvítlauksrif, pressað
 ½ tsk sjávarsalt
 ¼ tsk pipar
 límónusneiðar
Avókadósalsa
 4 avókadó, skorin í teninga
 1 dós tómatar, saxaðir
 3 msk ferskt kóríander
 2 msk límónusafi
 1 msk worcestershire sósa
 salt
 pipar

Leiðbeiningar

1

Gerið avókadósósuna með því að blanda öllum hráefnunum saman og kælið í u.þ.b. klukkutíma.

2

Leggið grillprjónana í bleyti ef þeir eru úr tré.

3

Afþýðið rækjurnar og setjið í skál eða lokaðan plastpoka.

4

Gerið marineringuna með því að setja límónusafa, chilímaukið og hvítlaukinn saman í skál.

5

Hellið yfir risarækjurnar og marinerið í a.m.k. 15 mínútur til klukkutíma.

6

Takið risarækjurnar úr marineringunni og þræðið upp á 4 til 5 grillteina. Saltið og piprið.

7

Grillið í 7-10 mínútur og snúið einu sinni.

8

Berið risarækjurnar fram með avókadósalsa, límónubátum og og fersku kóríander.

Grillaðar chili risarækjur með fersku avókadósalsa

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Djúpsteikt blómkálÞað má sannarlega nota grillolíur fyrir annað en grillmat, en best er að borða blómkálsbitana um leið og þeir eru…