Ferskur, litríkur og hollur forréttur.
Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Gerið avókadósósuna með því að blanda öllum hráefnunum saman og kælið í u.þ.b. klukkutíma.
Leggið grillprjónana í bleyti ef þeir eru úr tré.
Afþýðið rækjurnar og setjið í skál eða lokaðan plastpoka.
Gerið marineringuna með því að setja límónusafa, chilímaukið og hvítlaukinn saman í skál.
Hellið yfir risarækjurnar og marinerið í a.m.k. 15 mínútur til klukkutíma.
Takið risarækjurnar úr marineringunni og þræðið upp á 4 til 5 grillteina. Saltið og piprið.
Grillið í 7-10 mínútur og snúið einu sinni.
Berið risarækjurnar fram með avókadósalsa, límónubátum og og fersku kóríander.
Hráefni
Leiðbeiningar
Gerið avókadósósuna með því að blanda öllum hráefnunum saman og kælið í u.þ.b. klukkutíma.
Leggið grillprjónana í bleyti ef þeir eru úr tré.
Afþýðið rækjurnar og setjið í skál eða lokaðan plastpoka.
Gerið marineringuna með því að setja límónusafa, chilímaukið og hvítlaukinn saman í skál.
Hellið yfir risarækjurnar og marinerið í a.m.k. 15 mínútur til klukkutíma.
Takið risarækjurnar úr marineringunni og þræðið upp á 4 til 5 grillteina. Saltið og piprið.
Grillið í 7-10 mínútur og snúið einu sinni.
Berið risarækjurnar fram með avókadósalsa, límónubátum og og fersku kóríander.