Hin fullkomna sælkerasteik með heimalöguðu kryddsmjöri.
Útbúið kryddsmjör með því að þeyta saman öll hráefnin í hrærivél í 2-3 mínútur, setjið kryddsmjörið í plastfilmu, rúllið því upp og kælið
Penslið kjötið með maríneringunni og látið liggja í 2 klst
Grillið kjötið vel á hvorri hlið á vel heitu grilli, penslið með smjöri
Setjið kryddsmjörið yfir kjötið og látið standa í 15 mínútur
0 fyrir hvað marga, hvað mörg stykki
3-4