Frábært kartöflusalat sem meðlæti með grillmatnum.
Grillið kartöflurnar þar til þær eru orðnar mjúkar og skerið svo í jafnstóra bita.
Hrærið saman sítrónusafa, sinnepi og ólífuolíu. Smakkið til með salti og pipar.
Saxið létt yfir súru gúrkurnar og blandið svo öllu vel saman í skál og berið fram.
0 fyrir hvað marga, hvað mörg stykki