Sterkt, sætt, salt og einstaklega mjúkt, geggjað á grillið!

Uppskrift
Hráefni
Jalapeño
Ferskan Jalapeño pipar
Philadelphia rjómaostur með Sweet Chili
Beikonsneiðar
Hlynsýróp
Svartur pipar
Habanero
Ferskan Habanero pipar
Philadelphia rjómaostur með graslauk
Svartur pipar
Leiðbeiningar
Jalapeño
1
Skerið jalapeño til helminga langsum.
2
Sléttfyllið með rjómaosti.
3
Vefjið beikonsneið yfir og grillið við háan hita á álbakka/álpappír/grænmetisgrind þar til beikonið er tilbúið.
4
Raðið á disk, setjið hlynsýróp og pipar yfir.
Habanero
5
Skerið habanero til helminga langsum.
6
Sléttfyllið með rjómaosti.
7
Grillið á álbakka/álpappír/grænmetisgrind við vægan hita í nokkrar mínútur þar til mýkist.
8
Raðið á disk og piprið.
Uppskrift frá Berglindi GRGS.
MatreiðslaGrænmetisréttir, GrillréttirTegundAmerískt
Hráefni
Jalapeño
Ferskan Jalapeño pipar
Philadelphia rjómaostur með Sweet Chili
Beikonsneiðar
Hlynsýróp
Svartur pipar
Habanero
Ferskan Habanero pipar
Philadelphia rjómaostur með graslauk
Svartur pipar