Hunangsmarinerað blómkál með parmesanosti.
Uppskrift
Hráefni
1 stk blómkálshaus
6 msk Caj P Honey marinering
Rifinn Parmareggio parmesanostur
Leiðbeiningar
1
Takið blómkálið í sundur og setjið blómkálstoppana í poka ásamt Caj P honey marineringu og lofttæmið.
2
Eldið við 85 gráður í 45 mínútur í sous vide. Grillið á heitu grilli í 3 mínútur á hvorri hlið. Rífið parmesanost yfir í lokin.
MatreiðslaForréttir, Grænmetisréttir, Grillréttir, Meðlæti, Smáréttir
Hráefni
1 stk blómkálshaus
6 msk Caj P Honey marinering
Rifinn Parmareggio parmesanostur
Leiðbeiningar
1
Takið blómkálið í sundur og setjið blómkálstoppana í poka ásamt Caj P honey marineringu og lofttæmið.
2
Eldið við 85 gráður í 45 mínútur í sous vide. Grillið á heitu grilli í 3 mínútur á hvorri hlið. Rífið parmesanost yfir í lokin.