Hér er á ferðinni drykkur sem ég lærði að blanda á „barnum“ í World Class í Fellsmúla árið 1998!

Uppskrift
Hráefni
2 stk Stórir bananar frá Cobana
2 stk Melónujógúrt
1 stk Magic 250ml
2 msk Prótein (hreint/vanillu)
Klakar (c.a 20stk)
Leiðbeiningar
1
Setjið allt saman í blandarann og blandið vel.
2
Drykkurinn er frekar þunnur og gott er að skipta honum niður í 2-4 glös eftir stærð.
MatreiðslaBoozt & drykkirMatargerðÍslenskt
Hráefni
2 stk Stórir bananar frá Cobana
2 stk Melónujógúrt
1 stk Magic 250ml
2 msk Prótein (hreint/vanillu)
Klakar (c.a 20stk)
Leiðbeiningar
1
Setjið allt saman í blandarann og blandið vel.
2
Drykkurinn er frekar þunnur og gott er að skipta honum niður í 2-4 glös eftir stærð.