Kræklingur með ljúffengum heimalöguðum frönskum.
Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Stillið ofninn á grill.
Svitið laukinn örlítið á vel heitri pönnu og setjið kræklinginn út á. Hitið saman.
Bætið smjöri, eplaediki og steinselju út á. Látið malla í 10 sekúndur og setjið síðan í eldfast mót.
Dreifið ostinum jafnt yfir kræklinginn og setjið undir glóandi grillið í ofninum. Passið að fylgjast vel með á meðan kræklingurinn gratinerast svo hann brenni ekki.
Setjið vatn yfir til suðu í hæfilega stórum potti og saltið. Skerið kartöflurnar í strimla líkt og franskar, varist að hafa þær of þunnar. Sjóðið kartöflurnar í saltvatninu þar til þær detta næstum því í sundur og kælið svo niður.
Olía sett yfir til djúpsteikingar í víðum potti á meðan kartöflurnar kólna. Olían þarf að vera við 180° C hita þegar franskarnar eru steiktar.
Steikið kartöflurnar í pottinum þar til gullinbrúnar. Kryddið með salti.
Hráefni
Leiðbeiningar
Stillið ofninn á grill.
Svitið laukinn örlítið á vel heitri pönnu og setjið kræklinginn út á. Hitið saman.
Bætið smjöri, eplaediki og steinselju út á. Látið malla í 10 sekúndur og setjið síðan í eldfast mót.
Dreifið ostinum jafnt yfir kræklinginn og setjið undir glóandi grillið í ofninum. Passið að fylgjast vel með á meðan kræklingurinn gratinerast svo hann brenni ekki.
Setjið vatn yfir til suðu í hæfilega stórum potti og saltið. Skerið kartöflurnar í strimla líkt og franskar, varist að hafa þær of þunnar. Sjóðið kartöflurnar í saltvatninu þar til þær detta næstum því í sundur og kælið svo niður.
Olía sett yfir til djúpsteikingar í víðum potti á meðan kartöflurnar kólna. Olían þarf að vera við 180° C hita þegar franskarnar eru steiktar.
Steikið kartöflurnar í pottinum þar til gullinbrúnar. Kryddið með salti.