Grafin andabringa með piparrótarsósu

Hátíðar grafin andabringa með ljúffengri sósu.

Magn1 skammturRating0.0

Uppskrift

Hráefni

Grafin andabringa
 2 andabringur frá Valette
 sjávarsalt
 2 tsk sinnepsfræ
 2 tsk basil
 2 tsk timían
 2 tsk rósmarín
 5 tsk dill
Piparrótarsósa
 1 dós 5% sýrður rjómi frá Oatly
 3 msk majónes
 1 pakki piparrótarmauk
 1 msk sítrónusafi
 1 msk hunang
 1 tsk salt

Leiðbeiningar

1

Takið þá úr saltinu og skolið bringurnar og þerrið.

2

Blandið kryddinu saman í skál.

3

Hyljið andabringurnar með kryddinu og vefjið matarfilmu utanum þær.

4

Setjið í ísskáp í 12-24 klst.

5

Skerið í mjög þunnar sneiðar. Gott er að láta kjötið í frysti áður en það er skorið til að einfalda skurðinn.

6

Setjið hráefnin fyrir sósuna saman. Endið á piparrótinni og bætið henni smátt saman við og smakkið til. Kælið sósuna þar til öndin er borin fram.


Uppskrift frá GRGS.
SharePostSave

Hráefni

Grafin andabringa
 2 andabringur frá Valette
 sjávarsalt
 2 tsk sinnepsfræ
 2 tsk basil
 2 tsk timían
 2 tsk rósmarín
 5 tsk dill
Piparrótarsósa
 1 dós 5% sýrður rjómi frá Oatly
 3 msk majónes
 1 pakki piparrótarmauk
 1 msk sítrónusafi
 1 msk hunang
 1 tsk salt
Grafin andabringa með piparrótarsósu

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Spicy guacamoleVið elskum ferskt guacamole og hér höfum við örlítið sterkari útgáfu af dásamlegu guacamole!
blank
MYNDBAND
Blinis með reyktum laxiBlinis er fullkominn forréttur eða smáréttur á hlaðborði! Sums staðar er hægt að kaupa tilbúnar kökur en það er ekkert…
blank
MYNDBAND
Fullhlaðið kjúklinga nachosHelgaruppskriftin er mætt og hún er virkilega gómsæt. Fullhlaðið nachos með kjúklingi, svörtum baunum, maís, ostasósu og salsasósu. Frábær réttur…