fbpx

Grænmetistaco með chipotle kasjúhnetusósu

Grænmetis taco með spicy chipotle kasjúhnetusósu

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

Grænmetisfylling
 1 blómkálshaus
 1 sæt kartafla
 2 msk ólífuolía
 1 tsk chilíduft
 1 tsk cumin
 1 tsk reykt paprikukrydd (eða venjulegt)
 1/2 tsk hvítlauksduft
 1/2 tsk oregano
 safi úr 1 límónu
 1 dós svartar baunir
Annað
 1 pakki Mission litlar tortillur
 Guacamole
 Kóríander
Chipotle kasjúhnetusósa
 50 g kasjúhnetur
 2 msk Heinz BBQ sósa
 1-2 hvítlauksrif
 1/2 tsk chilíduft
 1/2 tsk reykt paprikukrydd (eða venjulegt)
 1/2 tsk cumin
 1/4 tsk sjávarsalt
 120 ml vatn
 safi úr 1 límónu

Leiðbeiningar

-Grænmetisfylling
1

Skerið blómkál og kartöflu niður.

2

Blandið kryddum saman í skál.

3

Hellið olíu yfir grænmetið og stráið kryddum yfir. Kreystið sítrónusafa yfir allt.

4

Blandið vel saman og dreyfið úr grænmetinu á ofnplötu með smjörpappír.

5

Látið í 180°c heitan ofn í 25 mínútur.

6

Takið vökvan frá svörtu baununum og bætið baunum saman við. Hitið í 5 mínútur til viðbótar.

Chipotle kasjúhnetusósa
7

Setjið öll hráefnin saman í blandara eða matvinnsluvél.

8

Ef vélin er ekki nægilega öflug er gott að láta kasjúhneturnar liggja í bleyti áður en öllu er blandað saman.

9

Ef sósan er of þunn þá má bæta við hnetum. En hún þykknar örlítið í kæli. Smakkið til með kryddum og sósu.

Annað
10

Ristið tortillurnar á pönnu eða yfir eldi á gaseldavél. Setjið saman og endið á chipotle sósu.


Uppskrift frá Berglindi á grgs.is

DeilaTístaVista

Hráefni

Grænmetisfylling
 1 blómkálshaus
 1 sæt kartafla
 2 msk ólífuolía
 1 tsk chilíduft
 1 tsk cumin
 1 tsk reykt paprikukrydd (eða venjulegt)
 1/2 tsk hvítlauksduft
 1/2 tsk oregano
 safi úr 1 límónu
 1 dós svartar baunir
Annað
 1 pakki Mission litlar tortillur
 Guacamole
 Kóríander
Chipotle kasjúhnetusósa
 50 g kasjúhnetur
 2 msk Heinz BBQ sósa
 1-2 hvítlauksrif
 1/2 tsk chilíduft
 1/2 tsk reykt paprikukrydd (eða venjulegt)
 1/2 tsk cumin
 1/4 tsk sjávarsalt
 120 ml vatn
 safi úr 1 límónu

Leiðbeiningar

-Grænmetisfylling
1

Skerið blómkál og kartöflu niður.

2

Blandið kryddum saman í skál.

3

Hellið olíu yfir grænmetið og stráið kryddum yfir. Kreystið sítrónusafa yfir allt.

4

Blandið vel saman og dreyfið úr grænmetinu á ofnplötu með smjörpappír.

5

Látið í 180°c heitan ofn í 25 mínútur.

6

Takið vökvan frá svörtu baununum og bætið baunum saman við. Hitið í 5 mínútur til viðbótar.

Chipotle kasjúhnetusósa
7

Setjið öll hráefnin saman í blandara eða matvinnsluvél.

8

Ef vélin er ekki nægilega öflug er gott að láta kasjúhneturnar liggja í bleyti áður en öllu er blandað saman.

9

Ef sósan er of þunn þá má bæta við hnetum. En hún þykknar örlítið í kæli. Smakkið til með kryddum og sósu.

Annað
10

Ristið tortillurnar á pönnu eða yfir eldi á gaseldavél. Setjið saman og endið á chipotle sósu.

Grænmetistaco með chipotle kasjúhnetusósu

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Heimagert falafelFalafel er eitthvað sem flestir þekkja og hafa smakkað. Falafel eru bollur úr kjúklingabaunum sem eru einar af mínum uppáhaldsbaunum.…