Grænmetis taco með spicy chipotle kasjúhnetusósu
Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Skerið blómkál og kartöflu niður.
Blandið kryddum saman í skál.
Hellið olíu yfir grænmetið og stráið kryddum yfir. Kreystið sítrónusafa yfir allt.
Blandið vel saman og dreyfið úr grænmetinu á ofnplötu með smjörpappír.
Látið í 180°c heitan ofn í 25 mínútur.
Takið vökvan frá svörtu baununum og bætið baunum saman við. Hitið í 5 mínútur til viðbótar.
Setjið öll hráefnin saman í blandara eða matvinnsluvél.
Ef vélin er ekki nægilega öflug er gott að láta kasjúhneturnar liggja í bleyti áður en öllu er blandað saman.
Ef sósan er of þunn þá má bæta við hnetum. En hún þykknar örlítið í kæli. Smakkið til með kryddum og sósu.
Ristið tortillurnar á pönnu eða yfir eldi á gaseldavél. Setjið saman og endið á chipotle sósu.
Uppskrift frá Berglindi á grgs.is
Hráefni
Leiðbeiningar
Skerið blómkál og kartöflu niður.
Blandið kryddum saman í skál.
Hellið olíu yfir grænmetið og stráið kryddum yfir. Kreystið sítrónusafa yfir allt.
Blandið vel saman og dreyfið úr grænmetinu á ofnplötu með smjörpappír.
Látið í 180°c heitan ofn í 25 mínútur.
Takið vökvan frá svörtu baununum og bætið baunum saman við. Hitið í 5 mínútur til viðbótar.
Setjið öll hráefnin saman í blandara eða matvinnsluvél.
Ef vélin er ekki nægilega öflug er gott að láta kasjúhneturnar liggja í bleyti áður en öllu er blandað saman.
Ef sósan er of þunn þá má bæta við hnetum. En hún þykknar örlítið í kæli. Smakkið til með kryddum og sósu.
Ristið tortillurnar á pönnu eða yfir eldi á gaseldavél. Setjið saman og endið á chipotle sósu.