Frábær grænmetisdrykkur sem er stútfullur af góðri næringu.

Uppskrift
Hráefni
1 lúka spínat
1 lúka grænkál (eða meira spínat ef það fæst ekki)
1 epli, kjarnahreinsað
1 gulrót, afhýdd
1/2 bolli bláber
2 msk hörfræ frá Rapunzel
1 bolli trönuberjasafi
1 bolli klaki
Leiðbeiningar
1
Látið allt í blandara/matvinnsluvél og blandið vel saman.
2
Hellið í glas og njótið!
Uppskrift frá Berglindi á GulurRauðurGrænn&Salt.
MatreiðslaBoozt & drykkir, Lífrænt
Hráefni
1 lúka spínat
1 lúka grænkál (eða meira spínat ef það fæst ekki)
1 epli, kjarnahreinsað
1 gulrót, afhýdd
1/2 bolli bláber
2 msk hörfræ frá Rapunzel
1 bolli trönuberjasafi
1 bolli klaki
Leiðbeiningar
1
Látið allt í blandara/matvinnsluvél og blandið vel saman.
2
Hellið í glas og njótið!