Grænmetissmoothie með bláberjum

Frábær grænmetisdrykkur sem er stútfullur af góðri næringu.

Magn1 skammturRating0.0

Uppskrift

Hráefni

 1 lúka spínat
 1 lúka grænkál (eða meira spínat ef það fæst ekki)
 1 epli, kjarnahreinsað
 1 gulrót, afhýdd
 1/2 bolli bláber
 2 msk hörfræ frá Rapunzel
 1 bolli trönuberjasafi
 1 bolli klaki

Leiðbeiningar

1

Látið allt í blandara/matvinnsluvél og blandið vel saman.

2

Hellið í glas og njótið!


Uppskrift frá Berglindi á GulurRauðurGrænn&Salt.
SharePostSave

Hráefni

 1 lúka spínat
 1 lúka grænkál (eða meira spínat ef það fæst ekki)
 1 epli, kjarnahreinsað
 1 gulrót, afhýdd
 1/2 bolli bláber
 2 msk hörfræ frá Rapunzel
 1 bolli trönuberjasafi
 1 bolli klaki

Leiðbeiningar

1

Látið allt í blandara/matvinnsluvél og blandið vel saman.

2

Hellið í glas og njótið!

Notes

Grænmetissmoothie með bláberjum

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Súkkulaði- og kirsuberjasmoothiePáskarnir liðnir og allir í súkkulaðikóma… hér er ég með geggjaðan næringarríkan súkkulaðismoothie ef þú þarft smá afvötnun eftir súkkulaðiátið…