Heit gráðostasósa sem klikkar ekki.

Uppskrift
Hráefni
3 dl rjómi
120 g gráðostur
100 g Philadelphia rjómaostur
1 tsk Oscar nautakraftur
1 tsk hunang
Salt og pipar
Leiðbeiningar
1
Hitið rjómann í potti.
2
Bætið gráðosti og rjómaosti út í.
3
Bætið svo nautakrafti og hunangi saman við.
4
Kryddið með salti og pipar eftir smekk.
5
Látið malla á vægum hita í ca. 5 mínútur.
Frábær með kjöti og fisk.
Hráefni
3 dl rjómi
120 g gráðostur
100 g Philadelphia rjómaostur
1 tsk Oscar nautakraftur
1 tsk hunang
Salt og pipar
Leiðbeiningar
1
Hitið rjómann í potti.
2
Bætið gráðosti og rjómaosti út í.
3
Bætið svo nautakrafti og hunangi saman við.
4
Kryddið með salti og pipar eftir smekk.
5
Látið malla á vægum hita í ca. 5 mínútur.