Gráðostasósa

Heit gráðostasósa sem klikkar ekki.

Magn1 skammturRating0.0

Uppskrift

Hráefni

 3 dl rjómi
 120 g gráðostur
 100 g Philadelphia rjómaostur
 1 tsk Oscar nautakraftur
 1 tsk hunang
 Salt og pipar

Leiðbeiningar

1

Hitið rjómann í potti.

2

Bætið gráðosti og rjómaosti út í.

3

Bætið svo nautakrafti og hunangi saman við.

4

Kryddið með salti og pipar eftir smekk.

5

Látið malla á vægum hita í ca. 5 mínútur.


Frábær með kjöti og fisk.
SharePostSave

Hráefni

 3 dl rjómi
 120 g gráðostur
 100 g Philadelphia rjómaostur
 1 tsk Oscar nautakraftur
 1 tsk hunang
 Salt og pipar
Gráðostasósa

Aðrar spennandi uppskriftir

blank
MYNDBAND
Fersk habanero salsa ídýfaEinföld og gómsæt ídýfa með rjómaosti, ferskum tómötum, habanero Tabasco, vorlauk og kóríander. Habanero Tabasco gerir ídýfuna sannarlega sterka sem…