Galliano Hot Shot

Ljúffeng upplifun sem auðvelt er að búa til sjálfur.

Magn1 skammturRating0.0

Uppskrift

Hráefni

 20 ml Espresso kaffi
 20 ml þeyttur rjómi

Leiðbeiningar

1

Byrjaðu að þeyta rjómann mjög létt.

2

Hellið Galliano í skotglas.

3

Setið bakhlið á skeið ofan í skotglasið og hellið kaffinu varlega ofan á líkjörinn til að hafa hráefnin lagskipt.

4

Að lokum setjið bakhlið á skeið ofan á kaffið og hellið rjómanum varlega ofan á.

[cooked-additional-notes]

SharePostSave

Hráefni

 20 ml Espresso kaffi
 20 ml þeyttur rjómi

Leiðbeiningar

1

Byrjaðu að þeyta rjómann mjög létt.

2

Hellið Galliano í skotglas.

3

Setið bakhlið á skeið ofan í skotglasið og hellið kaffinu varlega ofan á líkjörinn til að hafa hráefnin lagskipt.

4

Að lokum setjið bakhlið á skeið ofan á kaffið og hellið rjómanum varlega ofan á.

Notes

Galliano Hot Shot

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
MargaritaMargarita, drottning samkvæmislífsins. Þessi fyrirsögn gæti sem best átt við sjálfan kokteilinn sem hér er til umfjöllunar, enda er Margarita…
MYNDBAND
Pornstar MartiniUpplifðu suðræna bragðsprengju með þessum klassíska kokteil! Pornstar Martini með Passoã líkjöri sem sameinar ferskleika og sætleika í fullkomnu jafnvægi.