fbpx

Fylltur smokkfiskur með tómatfeta, kúskús og gremolada dressingu

Fylltur smokkfiskur með Gremolada dressingu.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 300 g smokkfisksbolir
 100 g kúskús - eldað eftir leiðbeiningum á pakka
 50 g fetaostur
 2 plómutómatar - skornir í bita
 2 stilkar basil - fínt skorið
 2 hvítlauksrif - fínt skorin
 2 msk sítrónuolía
 Salt
 Pipar
Gremolada dressing
 1/2 búnt steinselja - fínt söxuð
 1 sítróna - börkur og safi
 2 hvítlauksrif - fínt söxuð
 1 bolli sítrónuolía

Leiðbeiningar

1

Hreinsið bolina vel og fjarlægið himnu sem er að finna utan á holdi smokkfisksins.

2

Steikið fiskinn á rjúkandi heitri pönnu í 1 mínútu á hvorri hlið. Kryddið með salti og pipar.

3

Útbúið fyllingu með því að blanda saman kúskús, fetaosti, tómötum, basil, hvítlauk og sítrónuolíu.

4

Setjið fyllinguna í smokkfiskbolina með skeið.

5

Berið fram volgt með gremolada dressingu.

Gremolada dressing
6

Allt sett í matvinnsluvél og blandað saman.

DeilaTístaVista

Hráefni

 300 g smokkfisksbolir
 100 g kúskús - eldað eftir leiðbeiningum á pakka
 50 g fetaostur
 2 plómutómatar - skornir í bita
 2 stilkar basil - fínt skorið
 2 hvítlauksrif - fínt skorin
 2 msk sítrónuolía
 Salt
 Pipar
Gremolada dressing
 1/2 búnt steinselja - fínt söxuð
 1 sítróna - börkur og safi
 2 hvítlauksrif - fínt söxuð
 1 bolli sítrónuolía

Leiðbeiningar

1

Hreinsið bolina vel og fjarlægið himnu sem er að finna utan á holdi smokkfisksins.

2

Steikið fiskinn á rjúkandi heitri pönnu í 1 mínútu á hvorri hlið. Kryddið með salti og pipar.

3

Útbúið fyllingu með því að blanda saman kúskús, fetaosti, tómötum, basil, hvítlauk og sítrónuolíu.

4

Setjið fyllinguna í smokkfiskbolina með skeið.

5

Berið fram volgt með gremolada dressingu.

Gremolada dressing
6

Allt sett í matvinnsluvél og blandað saman.

Fylltur smokkfiskur með tómatfeta, kúskús og gremolada dressingu

Aðrar spennandi uppskriftir