Fullkomnar bruschettur

Magn1 skammturRating0.0

Uppskrift

Hráefni

 Baguette
 4 meðal stórir tómatar
 1 avocadó
 2 hvítlauksgeirar
 Mosarella
 Basil
 Salt og pipar
 Extra virgin Filippo Berio ólífu olía

Leiðbeiningar

1

Skerið baguettið á ská í sneiðar og ristið það á riflaðri pönnu (líka hægt að skella því bara í ristavélina ef þú vilt fara auðveldu leiðina)

2

Skerið niður tómatana, avocadóið og mozarella ostinn smátt niður. Blandið hráefnunum í skál og rífið nokkur basil lauf yfir.

3

Nuddið hvítlauksgeirunum á brauðsneiðarnar og setjið svo tómat-avocadó blönduna á brauðsneiðarnar.

4

Hellið svolítið af olíu yfir hverja brauðsneið, setjið svolítið af pipar yfir og litla klípu af salti.


Uppskrift frá Lindu Ben
MatreiðslaTegundInniheldur
SharePostSave

Hráefni

 Baguette
 4 meðal stórir tómatar
 1 avocadó
 2 hvítlauksgeirar
 Mosarella
 Basil
 Salt og pipar
 Extra virgin Filippo Berio ólífu olía
Fullkomnar bruschettur

Aðrar spennandi uppskriftir

blank
MYNDBAND
Blinis með reyktum laxiBlinis er fullkominn forréttur eða smáréttur á hlaðborði! Sums staðar er hægt að kaupa tilbúnar kökur en það er ekkert…
blank
MYNDBAND
Pepperoni ostasalatHér hafið þið hið heilaga pepperoni ostasalat eins og Jói Fel útbjó það forðum daga í bókinni. Þetta er nokkuð…