Fullkomnar bruschettur

blank
Magn1 skammturRating0.0

Uppskrift

Hráefni

 Baguette
 4 meðal stórir tómatar
 1 avocadó
 2 hvítlauksgeirar
 Mosarella
 Basil
 Salt og pipar
 Extra virgin Filippo Berio ólífu olía

Leiðbeiningar

1

Skerið baguettið á ská í sneiðar og ristið það á riflaðri pönnu (líka hægt að skella því bara í ristavélina ef þú vilt fara auðveldu leiðina)

2

Skerið niður tómatana, avocadóið og mozarella ostinn smátt niður. Blandið hráefnunum í skál og rífið nokkur basil lauf yfir.

3

Nuddið hvítlauksgeirunum á brauðsneiðarnar og setjið svo tómat-avocadó blönduna á brauðsneiðarnar.

4

Hellið svolítið af olíu yfir hverja brauðsneið, setjið svolítið af pipar yfir og litla klípu af salti.


Uppskrift frá Lindu Ben

MatreiðslaTegundInniheldur
SharePostSave

Hráefni

 Baguette
 4 meðal stórir tómatar
 1 avocadó
 2 hvítlauksgeirar
 Mosarella
 Basil
 Salt og pipar
 Extra virgin Filippo Berio ólífu olía
Fullkomnar bruschettur

Aðrar spennandi uppskriftir

blank
MYNDBAND
BBQ pylsuspjótÞessi uppskrift að BBQ pylsuspjótum er einföld, litrík og einstaklega bragðgóð – fullkomin fyrir sumarið!
blank
MYNDBAND
Blinis með reyktum laxiBlinis er fullkominn forréttur eða smáréttur á hlaðborði! Sums staðar er hægt að kaupa tilbúnar kökur en það er ekkert…