Ekta frönsk súkkulaðikaka með mjúkri karamellu.
Uppskrift
Hráefni
Kaka:
4 stk egg
2 dl sykur
200 gr smjör
200 gr Rapunzel dökkt súkkulaði
1 dl hveiti
1 pakki Toffifee
Gljái:
1 dl rjómi
1 poki Werther's Original Cream Toffees
Leiðbeiningar
Kaka:
1
Þeytið saman egg og sykur
2
Bræðið smjör og dökkt súkkulaði saman og hellið saman við eggin, blandið hveiti varlega við
3
Hellið í bökunarform
4
Raðið Toffifee ofan á kökuna
5
Bakið á 170°c í 30 mín
Gljái:
6
Setjið rjóma og karamellur í pott og sjóðið, hrærið vel saman
MatreiðslaBakstur, EftirréttirMatargerðFranskt
Hráefni
Kaka:
4 stk egg
2 dl sykur
200 gr smjör
200 gr Rapunzel dökkt súkkulaði
1 dl hveiti
1 pakki Toffifee
Gljái:
1 dl rjómi
1 poki Werther's Original Cream Toffees
Leiðbeiningar
Kaka:
1
Þeytið saman egg og sykur
2
Bræðið smjör og dökkt súkkulaði saman og hellið saman við eggin, blandið hveiti varlega við
3
Hellið í bökunarform
4
Raðið Toffifee ofan á kökuna
5
Bakið á 170°c í 30 mín
Gljái:
6
Setjið rjóma og karamellur í pott og sjóðið, hrærið vel saman