fbpx

French Toast með hlynsírópi og bláberjum

Tilvalinn sunnudagsmorgunmatur!

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 4 sneiðar dagsgamalt brauð
 2 heil egg
 120 gr mjólk
 100 gr kanilsykur (20 gr kanill, 80 gr sykur)
 35 gr smjör
 bláber
 hlynsýróp (Rapunzel)

Leiðbeiningar

1

Sláið eggin og mjólkina saman og vætið brauðsneiðarnar í blöndunni í 1/2 – 1 mín.

2

Hitið smjörið á pönnu. Sáldrið kanilsykrinum yfir brauðsneiðarnar og steikið þær upp úr smjörinu þar til sykurinn hefur karmellast á brauðinu u.þ.b. 5 mín.

3

Takið af heitri pönnunni og látið kólna í stutta stund svo karmellan nái að storkna ögn utan um brauðið. Klárið réttinn með því að setja bláber og hlynsýróp ofan á og berið fram.

DeilaTístaVista

Hráefni

 4 sneiðar dagsgamalt brauð
 2 heil egg
 120 gr mjólk
 100 gr kanilsykur (20 gr kanill, 80 gr sykur)
 35 gr smjör
 bláber
 hlynsýróp (Rapunzel)

Leiðbeiningar

1

Sláið eggin og mjólkina saman og vætið brauðsneiðarnar í blöndunni í 1/2 – 1 mín.

2

Hitið smjörið á pönnu. Sáldrið kanilsykrinum yfir brauðsneiðarnar og steikið þær upp úr smjörinu þar til sykurinn hefur karmellast á brauðinu u.þ.b. 5 mín.

3

Takið af heitri pönnunni og látið kólna í stutta stund svo karmellan nái að storkna ögn utan um brauðið. Klárið réttinn með því að setja bláber og hlynsýróp ofan á og berið fram.

French Toast með hlynsírópi og bláberjum