Hér kemur uppskrift að french toast með ferskum berjum, hlynsírópi og rjómaostablöndu. Geggjuð blanda og kjörið til að útbúa fyrir brönsinn.

Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Byrjið á því að skerasúrdeigsbrauð í rúmlega 2 cm þykkar sneiðar.
Hrærið saman egg, rjóma, hlynsíróp, púðursykur og vanilludropa. Hellið blöndunni í eldfast mót eða einhversskonar stórt ílát.
Blandið brauðsneiðunum saman við eggjablönduna og leyfið þeim að liggja í blöndunni í um 10 mínútur.
Á meðan er gott að skola berin og skera þau.
Blandið öllu í rjómaostablönduna vel saman í skál .
Steikið brauðsneiðarnar við vægan hita upp úr smjöri þar til þær verða eldaðar, gylltar og fallegar.
Toppið með rjómaostablöndunni, hlynsírópi og berjum eftir smekk. Njótið vel!
Uppskrift frá Hildi Rut á trendnet.is
Hráefni
Leiðbeiningar
Byrjið á því að skerasúrdeigsbrauð í rúmlega 2 cm þykkar sneiðar.
Hrærið saman egg, rjóma, hlynsíróp, púðursykur og vanilludropa. Hellið blöndunni í eldfast mót eða einhversskonar stórt ílát.
Blandið brauðsneiðunum saman við eggjablönduna og leyfið þeim að liggja í blöndunni í um 10 mínútur.
Á meðan er gott að skola berin og skera þau.
Blandið öllu í rjómaostablönduna vel saman í skál .
Steikið brauðsneiðarnar við vægan hita upp úr smjöri þar til þær verða eldaðar, gylltar og fallegar.
Toppið með rjómaostablöndunni, hlynsírópi og berjum eftir smekk. Njótið vel!