Swiss Miss er mjög bragðgott og frábært að setja útí kaffið, algjört nammi! Chili og kanill setur síðan punktinn yfir-ið og rífur aðeins í. Fullkomið í kuldanum.

Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Byrjið á því að útbúa kryddblönduna. Blandið kanil og chili dufti saman í skál. Gott að geyma svo í krukku eða kryddstauk upp í skáp til að eiga.
Setjið Swiss miss í bolla og hellið heitu kaffi saman við. Hrærið vel saman þar til það leysist upp.
Að lokum toppið með þeyttum rjóma, stráið kanil-og chiliblöndunni yfir og njótið!
Uppskrift frá Hildi Rut hjá Trendnet.
Hráefni
Leiðbeiningar
Byrjið á því að útbúa kryddblönduna. Blandið kanil og chili dufti saman í skál. Gott að geyma svo í krukku eða kryddstauk upp í skáp til að eiga.
Setjið Swiss miss í bolla og hellið heitu kaffi saman við. Hrærið vel saman þar til það leysist upp.
Að lokum toppið með þeyttum rjóma, stráið kanil-og chiliblöndunni yfir og njótið!