Hollur og bragðgóður fiskiréttur.
Fiskurinn er skorinn í bita og settur í ofnfast mót og kryddaður með chilíkryddi, salti og pipar.
Sósan útbúin með því að láta öll hráefnin fyrir hana í blandarann og unnið í silkimjúkt mauk smakkið hana til. Hellið síðan yfir fiskinn.
Fiskurinn er síðan settur inn í ofn með álpappír yfir og eldað við 200°c í um 30 mínútur.
0 fyrir hvað marga, hvað mörg stykki