Fiskborgari fyrir 4 manns sem verður í boði á Fiskideginum Mikla 2023 á Dalvík.
Uppskrift
Hráefni
4 stk 150 gr fiskur í raspi
4 stk hamborgarabrauð
1 stk buff tómatur
salatblað
Heinz tómatsósa
Heinz majónes
Leiðbeiningar
1
Grillið eða steikið fiskinn í raspi.
2
Raðið saman borgaranum eins og þið viljið.
3
Berið fram með frönskum og tómatsósu.
Uppskrift eftir Friðrik V. Fiskidagurinn Mikli 2023
MatreiðslaBorgarar, Fiskréttir, Samlokur, SjávarréttirMatargerðÍslenskt
Hráefni
4 stk 150 gr fiskur í raspi
4 stk hamborgarabrauð
1 stk buff tómatur
salatblað
Heinz tómatsósa
Heinz majónes
Leiðbeiningar
1
Grillið eða steikið fiskinn í raspi.
2
Raðið saman borgaranum eins og þið viljið.
3
Berið fram með frönskum og tómatsósu.