fbpx

Fiskborgari

Fiskborgari fyrir 4 manns sem verður í boði á Fiskideginum Mikla 2023 á Dalvík.

Magn4 skammtarRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 4 stk 150 gr fiskur í raspi
 4 stk hamborgarabrauð
 1 stk buff tómatur
 salatblað
 Heinz tómatsósa
 Heinz majónes

Leiðbeiningar

1

Grillið eða steikið fiskinn í raspi.

2

Raðið saman borgaranum eins og þið viljið.

3

Berið fram með frönskum og tómatsósu.


Uppskrift eftir Friðrik V. Fiskidagurinn Mikli 2023

DeilaTístaVista

Hráefni

 4 stk 150 gr fiskur í raspi
 4 stk hamborgarabrauð
 1 stk buff tómatur
 salatblað
 Heinz tómatsósa
 Heinz majónes

Leiðbeiningar

1

Grillið eða steikið fiskinn í raspi.

2

Raðið saman borgaranum eins og þið viljið.

3

Berið fram með frönskum og tómatsósu.

Fiskborgari

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Caj P hamborgariÞað er alveg geggjað að pensla hamborgara með Caj P grillolíu! Gefur extra gott bragð og gerir hamborgarann enn meira…