Myljið kexið og bræðið smjörið, blandið saman.
Þeytið saman rjómaost og flórsykur
Myljið fílakarmellur í matvinnsluvél
Léttþeytið rjómann, blandið varlega saman við rjómaostablönduna og blandið muldum karmellum saman við
Hellið yfir kexbotninn og frystið í 15-30 mínútur
Hellið rjóma í pott, fáið suðuna upp og hellið muldum fílakarmellum út í og blandið vel saman þar til allt er bráðnað og orðið sósu
Hellið yfir kökuna, frystið í um 30 mínútur og takið úr forminu
Gott er að geyma í kæli yfir nótt