Popp með uppáhalds karamellu allra.

Uppskrift
Hráefni
1 poki Orville örbylgjupopp, poppað
1 poki Fílakaramellur
1 dl rjómi
Leiðbeiningar
1
Setjið poppið í víða skál.
2
Bræðið fílakaramellurnar í potti á vægum hita með rjóma og hellið yfir poppið.
3
Blandið vel saman og látið kólna.
MatreiðslaEftirréttirTegundÍslenskt
Hráefni
1 poki Orville örbylgjupopp, poppað
1 poki Fílakaramellur
1 dl rjómi
Leiðbeiningar
1
Setjið poppið í víða skál.
2
Bræðið fílakaramellurnar í potti á vægum hita með rjóma og hellið yfir poppið.
3
Blandið vel saman og látið kólna.