Frábær fersk ídýfa til að njóta með góðum flögum.
Kjarnhreinsið tómatana og skerið smátt niður, skerið papríkuna og rauðlaukinn í litla bita
og blandið saman við smátt skorna tómatana, bætið chillimauki, ólífuolíu og söxuðu basil saman við.
kryddið með salti og svörtum pipar.
Hrærið upp Philadelphia rjómaostinn og setjið í fat eða skál, hellið svo grænmetinu yfir og njótið með góðum flögum.
0 fyrir hvað marga, hvað mörg stykki