Fersk ídýfa

Frábær fersk ídýfa til að njóta með góðum flögum.

Magn1 skammturRating0.0

Uppskrift

Hráefni

 200 gr Philadelphia rjómaostur
 4 stk tómatar
 1 stk rauð papríka
 1 stk gul papríka
 1/2 stk rauðlaukur
 1 tsk Blue Dragon chillimauk
 2 tsk Filippo Berio ólífuolía
 10 lauf saxað feskt basil
 salt og pipar

Leiðbeiningar

1

Kjarnhreinsið tómatana og skerið smátt niður, skerið papríkuna og rauðlaukinn í litla bita

2

og blandið saman við smátt skorna tómatana, bætið chillimauki, ólífuolíu og söxuðu basil saman við.

3

kryddið með salti og svörtum pipar.

4

Hrærið upp Philadelphia rjómaostinn og setjið í fat eða skál, hellið svo grænmetinu yfir og njótið með góðum flögum.


Uppskrift frá Vigdísi Ylfu Hreinsdóttur.
SharePostSave

Hráefni

 200 gr Philadelphia rjómaostur
 4 stk tómatar
 1 stk rauð papríka
 1 stk gul papríka
 1/2 stk rauðlaukur
 1 tsk Blue Dragon chillimauk
 2 tsk Filippo Berio ólífuolía
 10 lauf saxað feskt basil
 salt og pipar

Leiðbeiningar

1

Kjarnhreinsið tómatana og skerið smátt niður, skerið papríkuna og rauðlaukinn í litla bita

2

og blandið saman við smátt skorna tómatana, bætið chillimauki, ólífuolíu og söxuðu basil saman við.

3

kryddið með salti og svörtum pipar.

4

Hrærið upp Philadelphia rjómaostinn og setjið í fat eða skál, hellið svo grænmetinu yfir og njótið með góðum flögum.

Notes

Fersk ídýfa

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Pepperoni ostasalatHér hafið þið hið heilaga pepperoni ostasalat eins og Jói Fel útbjó það forðum daga í bókinni. Þetta er nokkuð…