Print Options:








Fersk habanero salsa ídýfa

 1 stk Philadelphia rjómaostur (200g)
 250 g Litlir tómatar
 3 stk vorlaukur ((2/3dl smátt skorið)
 1 msk TABASCO habanero sósa (eða eftir smekk)
 2 msk smátt skorinn kóríander
 salt og pipar eftir smekk
 Maarud snakk með salt og pipar
1

Byrjið á því að skera smátt tómata, vorlauk og kóríander

2

Blandið öllu saman í skál ásamt TABASCO habanero sósunni, safa úr lime og salti og pipar

3

Dreifið rjómaostinum í botninn í annari skál eða formi

4

Dreifið tómatblöndunni yfir og njótið