Þessar falafel vefjur eru einstaklega bragðgóðar og djúsí, ekki skemmir svo fyrir hversu einfalt og fljótlegt það er að smella þeim saman.
Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Ef keyptar eru tilbúnar falafel bollur, hitið þær samkvæmt leiðbeiningum á umbúðum.
Á meðan bollurnar eru að hitna er sósan gerð tilbúin. Blandið saman grískri jógúrt, lime safa, majónesi. Kryddið með þurrkuðu chillí, fersku dill og smátt skornum hvítlauk, smakkið til með salt og pipar.
Skerið agúrkuna og avocadóið.
Smyrjið vel af sósu á vefjuna, raðið salati, bollum, agúrku og avocadó á vefjuna og lokið. Berið fram með restinni af sósunni til hliðar.
Hráefni
Leiðbeiningar
Ef keyptar eru tilbúnar falafel bollur, hitið þær samkvæmt leiðbeiningum á umbúðum.
Á meðan bollurnar eru að hitna er sósan gerð tilbúin. Blandið saman grískri jógúrt, lime safa, majónesi. Kryddið með þurrkuðu chillí, fersku dill og smátt skornum hvítlauk, smakkið til með salt og pipar.
Skerið agúrkuna og avocadóið.
Smyrjið vel af sósu á vefjuna, raðið salati, bollum, agúrku og avocadó á vefjuna og lokið. Berið fram með restinni af sósunni til hliðar.