fbpx

Falafel skál með Tahini sósu

Fljótleg Falafel skál með ekta Tahini sósu.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 Olía til steikingar
 Sænskar falafel frá Dafgard
 250 gr salatblanda
 1 rauðlaukur
 2 öskjur kokteiltómatar
 Ólífuolía ég notaði frá Rapunzel
 Sítróna
Tahini sósan:
 1 dl ljóst tahini frá Rapunzel
 2 hvitlauksrif
 Safi úr 1 sítrónu
 1,5 - 2 dl vatn
 1 msk hlutlaus olía, t.d. sólblómaolía frá Rapunzel (má sleppa)
 1/4 tsk jurtasalt

Leiðbeiningar

1

Skolið og þerrið kálið og skerið niður rauðlaukinn og tómatana. Setjið salatið ásamt tómötum og rauðlauk í skál og hellið smá ólífuolíu og sítrónusafa yfir.

2

Hitið falafel bollurnar á pönnu í olíu á miðlungs hita.

3

Útbúið dressinguna á meðan bollurnar eru að hitna með því að blanda öllum sósuhráefnunum saman í blender eða með töfrasprota. Ágætt að setja ekki allt vatnið í einu þar sem áferð sósunnar getur verið smekksatriði.

4

Borið fram sem salat diskur með falafelbollum og vel af sósu yfir.


Uppskrift frá Hildi Ómars.

DeilaTístaVista

Hráefni

 Olía til steikingar
 Sænskar falafel frá Dafgard
 250 gr salatblanda
 1 rauðlaukur
 2 öskjur kokteiltómatar
 Ólífuolía ég notaði frá Rapunzel
 Sítróna
Tahini sósan:
 1 dl ljóst tahini frá Rapunzel
 2 hvitlauksrif
 Safi úr 1 sítrónu
 1,5 - 2 dl vatn
 1 msk hlutlaus olía, t.d. sólblómaolía frá Rapunzel (má sleppa)
 1/4 tsk jurtasalt

Leiðbeiningar

1

Skolið og þerrið kálið og skerið niður rauðlaukinn og tómatana. Setjið salatið ásamt tómötum og rauðlauk í skál og hellið smá ólífuolíu og sítrónusafa yfir.

2

Hitið falafel bollurnar á pönnu í olíu á miðlungs hita.

3

Útbúið dressinguna á meðan bollurnar eru að hitna með því að blanda öllum sósuhráefnunum saman í blender eða með töfrasprota. Ágætt að setja ekki allt vatnið í einu þar sem áferð sósunnar getur verið smekksatriði.

4

Borið fram sem salat diskur með falafelbollum og vel af sósu yfir.

Falafel skál með Tahini sósu

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Heimagert falafelFalafel er eitthvað sem flestir þekkja og hafa smakkað. Falafel eru bollur úr kjúklingabaunum sem eru einar af mínum uppáhaldsbaunum.…