fbpx

Epla- og bláberjasalat

Einfalt og gott epla- og bláberjasalat sem hentar vel með hátíðarmatnum

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 2 stk rauð epli
 1 dl skorin bláber
 2 msk Heinz majónes
 1 dl þurrkuð trönuber
 1 dl saxaðar valhnetur
 ½ dl saxað Toblerone súkkulaði
 1 -2 dl léttþeyttur rjómi

Leiðbeiningar

1

Skrælið og skerið eplin í bita, skerið bláberin í helminga ef þau eru stór

2

Ristið valhentur, látið kólna og saxið niður

3

Saxið Toblerone súkkulaði niður

4

Blandið saman öllu saman og léttþeyttur rjóminn settur varlega saman við í lokinn

5

Borið fram kalt


Uppskrift frá Vigdísi Ylfu H.

DeilaTístaVista

Hráefni

 2 stk rauð epli
 1 dl skorin bláber
 2 msk Heinz majónes
 1 dl þurrkuð trönuber
 1 dl saxaðar valhnetur
 ½ dl saxað Toblerone súkkulaði
 1 -2 dl léttþeyttur rjómi

Leiðbeiningar

1

Skrælið og skerið eplin í bita, skerið bláberin í helminga ef þau eru stór

2

Ristið valhentur, látið kólna og saxið niður

3

Saxið Toblerone súkkulaði niður

4

Blandið saman öllu saman og léttþeyttur rjóminn settur varlega saman við í lokinn

5

Borið fram kalt

Epla- og bláberjasalat

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Rækjusalat með risarækjumDásamlegt rækjusalat sem er aðeins öðruvísi en þetta klassíska. Það inniheldur risarækjur, egg, Heinz majónes, steinselju, salt og pipar. Það…