Epla crumble með Cadbury Curly Wurly Squirlies

Frábær eplabaka með karamellu, borin fram með ís.

Magn1 skammturRating0.0

Uppskrift

Hráefni

 4 Val Venosta epli skorin í báta
 4 msk kanilsykur
 150 g smjör
 150 g Rapunzel hafraflögur
 150 g púðursykur
 150 g hveiti
 smá salt
 110 g Cadbury Curly Wurly Squirlies
 1 dós Froneri Cadbury Dairy Milk ís

Leiðbeiningar

1

Raðið eplabátunum í eldfast mót og stráið kanelsykri yfir.

2

Blandið vel saman í hrærivél smjöri, hafraflögum, púðursykri, hveiti og salti.

3

Stráið yfir eplin ásamt Cadbury Curly Wurly Squirlies.

4

Bakið við 150°C í um 50 mínútur.

5

Berið fram heitt með Cadbury Dairy Milk ís.

[cooked-additional-notes]

SharePostSave

Hráefni

 4 Val Venosta epli skorin í báta
 4 msk kanilsykur
 150 g smjör
 150 g Rapunzel hafraflögur
 150 g púðursykur
 150 g hveiti
 smá salt
 110 g Cadbury Curly Wurly Squirlies
 1 dós Froneri Cadbury Dairy Milk ís

Leiðbeiningar

1

Raðið eplabátunum í eldfast mót og stráið kanelsykri yfir.

2

Blandið vel saman í hrærivél smjöri, hafraflögum, púðursykri, hveiti og salti.

3

Stráið yfir eplin ásamt Cadbury Curly Wurly Squirlies.

4

Bakið við 150°C í um 50 mínútur.

5

Berið fram heitt með Cadbury Dairy Milk ís.

Notes

Epla crumble með Cadbury Curly Wurly Squirlies

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Möndlu- og kókoskökurÞessari langaði mig að deila fyrir jól því þessar voru oft bakaðar í desember …. þangað til möndlumjölið varð uppselt…