fbpx

Einföld rjómaosta kartöflumús

Kartöflumúsin er mjög “creamy” eða rjómalöguð en hún inniheldur einmitt rjómaost.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 900 g kartöflur
 50 g smjör
 100 g Philadelphia með graslauk
 2 ½ dl mjólk
 Salt og pipar eftir smekk

Leiðbeiningar

1

Sjóðið kartöflurnar þar til eldaðar í gegn og flysjið hýðið af þeim.

2

Setjið kartöflurnar í hrærivél eða stappið með kartöflustappara. Blandið smjörinu, rjómaostinum og mjólkinni saman við.

3

Kryddið til með salti og pipar.

DeilaTístaVista

Hráefni

 900 g kartöflur
 50 g smjör
 100 g Philadelphia með graslauk
 2 ½ dl mjólk
 Salt og pipar eftir smekk

Leiðbeiningar

1

Sjóðið kartöflurnar þar til eldaðar í gegn og flysjið hýðið af þeim.

2

Setjið kartöflurnar í hrærivél eða stappið með kartöflustappara. Blandið smjörinu, rjómaostinum og mjólkinni saman við.

3

Kryddið til með salti og pipar.

Einföld rjómaosta kartöflumús

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Rækjusalat með risarækjumDásamlegt rækjusalat sem er aðeins öðruvísi en þetta klassíska. Það inniheldur risarækjur, egg, Heinz majónes, steinselju, salt og pipar. Það…