Linda Ben 8
Linda Ben 8

Einfalt og gott vegan basil pestó

  ,   

janúar 4, 2019

Hráefni

60 g ferskt basil (tvö box)

1 dl furuhnetur

1 – 1½ hvítlauksgeiri

2 dl extra virgin ólífu olía frá Filippo Berio

2-3 msk næringar ger

1 msk sítrónusafi

salt og pipar eftir smekk

Leiðbeiningar

1Basil, furuhnetur og hvítlaukur er sett í matvinnsluvél og maukað gróflega. Hellið extra virgin ólífu olíu út í, í mjórri bunu, á meðan blandarinn er í gangi.

2Blandið saman við næringar geri, sítrónusafa og salti og pipar. Setjið í fallega skál, skreytið með salti og extra virgin ólífu olíu

Uppskrift frá Lindu Ben

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Processed with VSCO with  preset

Linsubauna bolognese með tómötum, pestó og spínati

Þetta Bolognese er eitt af því besta sem ég hef gert. Það vill svo til að það er vegan og einfalt í gerð.

PASTA-6

Partý Pasta Salatið

Þessi réttur er himnasending fyrir veisluna því hann er svo einfaldur og ódýr í innkaupum.

supa

Tómatsúpa

Þessi súpa er svo frábær því hún er ótrúlega bragðgóð, einföld og fljót í eldun, geymist vel og fer vel með budduna.