Linda Ben 8
Linda Ben 8

Einfalt og gott vegan basil pestó

  ,   

janúar 4, 2019

Hráefni

60 g ferskt basil (tvö box)

1 dl furuhnetur

1 – 1½ hvítlauksgeiri

2 dl extra virgin ólífu olía frá Filippo Berio

2-3 msk næringar ger

1 msk sítrónusafi

salt og pipar eftir smekk

Leiðbeiningar

1Basil, furuhnetur og hvítlaukur er sett í matvinnsluvél og maukað gróflega. Hellið extra virgin ólífu olíu út í, í mjórri bunu, á meðan blandarinn er í gangi.

2Blandið saman við næringar geri, sítrónusafa og salti og pipar. Setjið í fallega skál, skreytið með salti og extra virgin ólífu olíu

Uppskrift frá Lindu Ben

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

DSC05918

Trufflupasta

Trufflupasta eins og það gerist best!

IMG_8278

Allt á einni pönnu kjúklingapasta

Einfalt og virkilega fljótlegt kjúklingapasta sem börnin elska.