Einfalt og gott vegan basil pestó

Magn1 skammturRating0.0

Uppskrift

Hráefni

 60 g ferskt basil (tvö box)
 1 dl furuhnetur
 1 – 1½ hvítlauksgeiri
 2 dl extra virgin ólífu olía frá Filippo Berio
 2-3 msk næringar ger
 1 msk sítrónusafi
 salt og pipar eftir smekk

Leiðbeiningar

1

Basil, furuhnetur og hvítlaukur er sett í matvinnsluvél og maukað gróflega. Hellið extra virgin ólífu olíu út í, í mjórri bunu, á meðan blandarinn er í gangi.

2

Blandið saman við næringar geri, sítrónusafa og salti og pipar. Setjið í fallega skál, skreytið með salti og extra virgin ólífu olíu


Uppskrift frá Lindu Ben

Matreiðsla, TegundInniheldur
SharePostSave

Hráefni

 60 g ferskt basil (tvö box)
 1 dl furuhnetur
 1 – 1½ hvítlauksgeiri
 2 dl extra virgin ólífu olía frá Filippo Berio
 2-3 msk næringar ger
 1 msk sítrónusafi
 salt og pipar eftir smekk
Einfalt og gott vegan basil pestó

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Pestó spaghettiÞetta þarf ekki að vera flókið, hér erum við með dýrindis pestó spaghettí rétt sem er einfaldur og bragðgóður.